Um Brák íbúðafélag

Brák íbúðafélag hses. er húsnæðissjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2022 af sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að ná fram stærðarhagkvæmni sem næst ekki með litlum húsnæðissjálfseignastofnunum með fáar íbúðir í rekstri. Stofnendur Brákar eru nú orðnir 31 sveitarfélag. Brák er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum aðgengi að íbúðum í langtímaleigu með því að kaupa eða byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi íbúðanna.

Stjórn Brákar íbúðafélags

Snorri Styrkárson, formaður
Ása Valdís Árnadóttir, aðalmaður
Helgi Héðinsson, aðalmaður
Kristján Sturluson, aðalmaður
Kristján Svan Kristjánsson, aðalmaður

Framkvæmdastjóri Brákar er Elmar Erlendsson

Brák íbúðafélag

Brák íbúðafélag hses.

Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes
Kt: 550722-0970
brakibudafelag@brakibudafelag.is